fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Enski bikarinn: Chelsea áfram í undanúrslit

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 15:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Sheffield United í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Chelsea en leikið var á heimavelli liðsins, Stamford Bridge.

Chelsea komst yfir á 24. mínútu, þegar að Oliver Norwood, leikmaður Sheffield, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Það var ssíðan Hakim Ziyech sem innsiglaði 2-0 sigur Chelsea með marki í uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Chelsea er því komið áfram í undanúrslit keppninnar en Sheffield United er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman