fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Vörpuðu ljósi á tengingar Lewandowski og eldgosa á Íslandi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 13:47

Gos í Fagradalsfjalli. Veðurstofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðisíðan Squawka Football, varpa ljósi á skemmtilegar staðreyndir er tengjast Robert Lewandowski, framherja Bayern Munchen og eldsumbrota á Íslandi.

Þessa tengingu er hægt að rekja aftur til ársins 2010. Lewandowski var þá leikmaður Lech Poznan í Póllandi  og var eftirsóttur af enska liðinu Blackburn Rovers.

Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010 kom hins vegar í veg fyrir að Lewandowski gæti flogið til Englands frá Póllandi til þess að kynna sér aðstæður hjá enska félaginu þar sem að lokað var á flugumferð.

„Ég gat ekki flogið til Blackburn vegna eldgossins en ég vildi fara þangað til þess að sjá hvernig aðstaðan var hjá félaginu. Eg ég hefði geta farið þangað séð félagið, völlinn og allt í kringum það hefði Blackburn jafnvel geta orðið mitt fyrsta val,“ sagði Lewandowski í viðtali árið 2017.

Lewandowski hélt til Dortmund og seinna meir til Bayern Munchen og hefur verið einn heitasti framherji í knattspyrnuheiminum undanfarin ár og ljóst að Blackburn missti þar með af góðum bita.

Squawka football bendir síðan á það á Twitter að eldgosið í Fagradalsfjalli hafi hafist og Lewandowski hafi skorað sitt 269 mark í þýsku úrvalsdeildinnni og orðið næst markahæsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni