fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Gæti kostað Ronaldo 3 milljarða að snúa aftur til Real Madrid

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 20:00

Cristiano Ronaldo. Mynd:GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðrómur hefur verið uppi um að Cristiano Ronaldo hafi hug á að snúa aftur til Real Madrid en hann leikur með Juventus núna. Þar fær hann sem nemur 61 milljón íslenskra króna í laun á viku! En það gæti reynst Ronaldo dýrt að snúa aftur til Spánar og það gæti einnig reynst Real Madrid dýrt.

Ástæðan er að á Ítalíu nýtur Ronaldo sérstakra skattfríðinda en talið er að hann greiði aðeins sem nemur um 35 milljónum íslenskra króna í skatt þar árlega af árslaunum upp á um 6,2 milljarða króna.

Ef hann flytur sig aftur til Spánar myndu skattgreiðslur hans af því sem hann fær greitt fyrir auglýsingar og varning nema sem svarar til um þriggja milljarða íslenskra króna á ári. Þá eru skattar af launum hans ótaldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið