fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen gæti ekki hugsað sér að búa á þessum stað á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen framherji OB í Danmörku er að undirbúa sig undir Evrópumót U21 árs landsliða sem hefst í næstu viku.

Framherjinn öflugi var einn besti leikmaður liðsins í undankeppninni og átti stóran þátt í því að koma liðinu inn á mótið. Um er að ræða í annað skiptið í sögunni sem Ísland kemst inn á mótið.

Sveinn Aron ræðir við Fótbolta.net í dag í lið sem heitir Hin hliðin, þar fær hann eina spurningu um hvaða liði hann myndi aldrei spila með.

„ÍBV, gæti ekki hugsað mér að búa þar,“ segir Sveinn Aron og á þar við að hann gæti ekki hugsað sér að búa í Vestmannaeyjum.

Annað svar sem vekur svo athygli er svarið við spurningu um besta þjálfara sem hann hefur haft. „Addi Vidd og hinn þarna sem aðstoðaði hann í u21,“ sagði Sveinn við Fótbolta.net en aðstoðarmaður Arnars var Eiður Smári Guðjohnsen, faðir Sveins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli