fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sjáðu ógnarsterkan þýskan hóp sem mætir Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Löw þjálfari þýska landsliðsins hefur valið hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM. Um er að ræða næst síðasta leikmannahóp Löw sem þjálfari Íslands.

Thomas Müller, Mats Hummels og Jerome Boateng komast ekki í hópinn en talið var að Löw myndi velja þá aftur, hið minnsta Muller.

Þýskaland og Ísland eigast við í fyrsta leik í riðlinum á fimmtudag en leikið er í Duisburg í Þýskalandi, hópurinn sem Löw velur er ansi sterkur.

Timo Werner og Kai Havertz sem hafa upplifað erfiða tíma með Chelsea en eru í hópnum. Hóp Þýskalands má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni