fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Sjáðu þegar hraunað var yfir Solskjær í gær – „Rasshaus og asni, systir þín“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan tók á móti Manchester United í stórleik Evrópudeildarinnar í gær. Leikið var á San Siro í Mílanó en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Manchester United reyndist sterkari aðilinn í kvöld. Paul Pogba tryggði liðinu farseðilinn í 8-liða úrslit með eina marki leiksins á 49. mínútu. Manchester United fór því með 2-1 sigur af hólmi úr einvíginu.

Að leik loknum virtist Ole Gunnar Solskjær vera að hrósa Stefano Pioli og AC Milan. „Gott lið,“ sagði Solskjær við Pioli.

Þjálfari stórliðsins á Ítalíu var reiður og tók þessum orðum ekki vel, hann taldi Solskjær vera að gera lítið úr sér og liðinu.

„Gott lið þetta, þegiðu. Þú ert rasshaus og asni. Systir þín, gott lið. Systir þín,“ sagði Pioli á ítölsku þegar hann bölvaði og gekk í burtu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli