fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

United gerir stærsta samning sögunnar – TeamViewer verður framan á treyjum félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 13:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur skrifað undir stærsta styrktarsamning í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en um er að ræða tæknifyrirtækið TeamViewer.

TeamViewer mun auglýsa framan á treyju enska liðsins frá og með næstu leiktíð. TeamViewer tekur við af Chevrolet sem hefur verið með samning við United síðustu ár.

Um er að ræða stærsta samning í sögu ensku deildarinnar en áður hafði samningurinn við Chevrolet verið sá stærsti.

Samningurinn er til fimm ára en samkvæmt Daily Mail mun samningurinn færa United um 240 milljónir punda í vasann.

United er eitt stærsta íþróttafélag í heimi en TeamViewer vonast til þess að samstarfið við United færi fyrirtækinu aukin umsvif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli