fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

SönderjyskE sendir Ísak heim til að fá reynslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 11:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SönderjyskE hefur sent Ísak Óla Ólafsson heim til Keflavíkur á láni, félagið vill að Ísak öðlist reynslu.

Þessi tvítugi varnarmaður kom til SönderjyskE sumarið 2019 frá Keflavík en hefur lítið fengið að spila undanfarið.

„Ísak er með mikla hæfileika, hann þarf að spila meira til að þróa þá,“ sagði Klaus Rasmussen yfirmaður knattspyrnumála hjá SönderjyskE.

Ísak hefur leikið sjö leiki fyrir SönderjyskE en hann er í landsliðshópi U21 árs liðsins sem fer á EM í næstu viku.

Hann mætir síðan heim til Íslands og verður í fullu fjöri með Keflavík í efstu deild karla í sumar, þar sem liðið er komið aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“