fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

SönderjyskE sendir Ísak heim til að fá reynslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 11:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SönderjyskE hefur sent Ísak Óla Ólafsson heim til Keflavíkur á láni, félagið vill að Ísak öðlist reynslu.

Þessi tvítugi varnarmaður kom til SönderjyskE sumarið 2019 frá Keflavík en hefur lítið fengið að spila undanfarið.

„Ísak er með mikla hæfileika, hann þarf að spila meira til að þróa þá,“ sagði Klaus Rasmussen yfirmaður knattspyrnumála hjá SönderjyskE.

Ísak hefur leikið sjö leiki fyrir SönderjyskE en hann er í landsliðshópi U21 árs liðsins sem fer á EM í næstu viku.

Hann mætir síðan heim til Íslands og verður í fullu fjöri með Keflavík í efstu deild karla í sumar, þar sem liðið er komið aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli