fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Keflavík valtaði yfir KR

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 21:12

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók í kvöld á móti KR í A-deild Lengjubikarsins. Leiknum lauk með 6-0 sigri Keflavíkur en leikið var í Reykjaneshöllinni.

Marín Rún Guðmundsdóttir kom Keflavík yfir með marki á 28. mínútu.

Þremur mínútum síðar bætti Ísabel Jasmín Almarsdóttir við öðru marki Kelfvíkinga og Amelía Rún Fjeldsted kom síðan Keflavík í stöðuna 3-0 með marki á 45. mínútu. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Keflavík bætti við þremur mörkum í seinni hálfleik og það var Natasha Moraa Anasi sem skoraði öll þrjú mörkin og innsiglaði 6-0 sigur Keflavíkur.

Keflavík er eftir leikinn í 2. sæti riðils-1 en KR situr í neðsta sæti án stiga eftir fjórar umferðir.

Keflavík 6-0 KR
1-0 Marín Rún Guðmundsdóttir (’28)
2-0 Ísabel Jasmín Almarsdóttir (’31)
3-0 Amelía Rún Fjeldsted (’45)
4-0 Natasha Moraa Anasi (’48)
5-0 Natasha Moraa Anasi (’51)
6-0 Natasha Moraa Anasi (’56)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan mun

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða