fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir aðeins eitt lið geta stöðvað Manchester City

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Manchester City og Manchester United, segir að aðeins eitt lið geti stöðvað Manchester City í Meistaradeildinni. City, sem eru búnir að eiga frábært tímabil, eru búnir að vera nánast óstöðvandi í seinustu leikjum. Hargreaves vill meina að aðeins Bayern Munich geti sigrað þá.

Bayern unnu meistaradeildina í fyrra eftir sigur á PSG í úrslitaleiknum. Þeir eru með Robert Lewandowski sem var valinn besti leikmaður heims af FIFA og gæti hann gert gæfumuninn.

„Þetta er það Manchester City-lið sem hefur haft mesta möguleika á að vinna. Þeir eru með fjóra framherja og þétta vörn. Þeir hafa sigrað 21 af seinustu 22 leikjum og ég held að Guardiola sé með allt á hreinu,“ segir Hargreaves.

Hann segir þó að ef City eiga slæman leik eins og á móti Manchester United á dögunum, þá geti þeir einnig tapað á móti fleirum liðum. Að hans mati eins og staðan sé núna er liðið bara að spila það vel að enginn á möguleika nema Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað