fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Lagerback og Eiður Smári hafa fylgst náið með Kolbeini – „Kannski ekki jafn góðar fréttir fyrir markametið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 13:50

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eiður hefur verið í mestu sambandi við Kolbein undanfarnar vikur, hann hefur mest tekið þetta . Síðan hefur Lars horft á leikinna, eins og um síðustu helgi. Lagerback sá leikinn um síðustu helgi,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla um ástandi á Kolbeini Sigþórssyni framherja IFK Gautaborg.

Kolbeinn er í 25 manna landsliðshópi Íslands sem Arnar Þór valdi í dag. Kolbeini vantar eitt mark til að bæta markamet Eiðs Smára Guðjohnsen sem er aðstoðarþjálfari liðsins.

„Kolbeinn virkar í nokkuð góðu ásigkomulagi, það var gott að heyra í honum. Auðvitað er alltaf spurning með Kolbeinn sem er álagsstýring, hversu mikið ræður hann við. Hversu mikið tekur hann þátt í æfingum, frekar sleppa leikjum og vera í 20-30 mínútna. rullu í leikjum,“ sagði Eiður.

Eiður mun fagna manna mest ef Kolbeini tekst að bæta markameti sitt. „Frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið að hann sé heill heilsu, kannski ekki jafn góðar fréttir fyrir markametið. Kolbeinn og Gylfi bæta vonandi máðir markametið í þessar lotu. Þá verð ég sáttur.“

Lars Lagerback er ánægður með standið á Kolbeini. „Ég sá hans síðasta leik, hann spilaði 45 mínútur. Hann virðist eins og fyrir nokkrum árum, kannski ekki alveg jafn frískur. Styrkleikur hans í stöðunni 1 á móti 1 var sá sami og líkamlegur styrkur, þrátt fyrir að hann sé ekki 100 prósent klár í 90 mínútur þá er hann mikilvægur fyrir íslenska landsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað