fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Segir það vera ómögulegt fyrir Liverpool að ná Meistaradeildarsæti

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sitja í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í augnablikinu, 25 stigum frá toppliði Manchester City. Gengi liðsins hefur verið brösulegt á tímabilinu eftir frábært tímabil í fyrra þar sem þeir unnu deildina nokkuð örugglega.

Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var í viðtali hjá Sport BILD á dögunum þar sem hann var spurður hvað það þýddi fyrir hann að missa af Meistaradeildarsæti en sjötta sæti skilar ekki Meistaradeildarsæti, en mögulega Evrópudeildarsæti.

„Það væri mikið tap fjárhagslega en annars ekki mikið. Ég geri mér grein fyrir því að í nánast öllum fótboltaliðum í heiminum myndi fólk efast um stöðu þeirra eins og hún er núna hjá okkur. En við erum öðruvísi, eigendurnir, leikmennirnir, enginn efast um getu okkar. Við höfum samþykkt ástandið og ætlum að koma okkur úr því,“ segir Klopp en hann er ekki bjartsýnn á að Liverpool nái að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar, þrátt fyrir að vera aðeins fimm stigum frá Chelsea sem sitja þar.

„Mér finnst gaman að vera bjartsýnn en eins og staðan í deildinni er núna er það nánast ómögulegt. Manchester-liðin eru langt á undan okkur, Gareth Bale er að vakna til lífs hjá Tottenham og Chelsea eru að gera vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan mun

Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða