fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Sjáðu markið: Skemmtileg aukaspyrna Atalanta skilaði marki

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta og Real Madrid mættust í gær í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. Real Madrid sigraði leikinn 3-1 og vinna einvígið samanlagt 4-1. Þeir eru því komnir áfram í átta liða úrslit en það var mark Luis Muriel, framherja Atalanta, sem sló í gegn.

Þegar Muriel undirbjó sig til að taka spyrnuna röðuðu þrír af samherjum hans sér fyrir framan boltann. Þegar dómarinn flautaði tóku þeir á rás í átt að varnarvegg Real Madrid. Með þessu takmörkuðu þeir alveg útsýni veggsins, sem og markmannsins. Luis Muriel kom boltanum í netið og minnkaði muninn en það dugði ekki.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“