fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Vill banna skallabolta á öllum stigum fótboltans

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 10:15

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherjinn Gary Lineker er sá leikmaður sem skorað hefur flest skallamörk fyrir enska landsliðið en í dag óttast hann að allir þessir skallaboltar gætu haft áhrif á heilsu hans í framtíðinni.

Lineker starfar við sjónvarpsþáttinn The Match of the Day ásamt þeim Alan Shearer og Ian Wright en þeir hafa allir áhyggjur eftir að rannsókn sýndi fram á að fyrrverandi fótboltamenn séu 3,5 sinnum líklegri til að deyja úr heilasjúkdómum en annað fólk. Þeir fara allir reglulega í skoðun til að athuga hvort þeir hafi orðið fyrir heilaskaða á meðan þeir spiluðu fótbolta.

Hann vill banna leikmönnum á öllum aldri og öllum stigum fótboltans að skalla boltann á æfingum. Hann segir að það sé erfitt að ímynda sér fótbolta án skalla en að það sé mögulega þess virði.

„Ef ég hefði vitað það sem ég veit núna þá hefði ég takmarkað það hversu oft ég skallaði boltann,“ segir Lineker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit