fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Tuchel segir að Werner sé ekki á förum – Talað um að Chelsea vilji selja hann til að fjármagna kaup á Haaland

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 18:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hlær að orðrómum um að Timo Werner, framherji liðsins, sé á förum frá Chelsea.

Orðið á götunni er að Chelsea hugnist að selja Werner til þess að fjármagna kaup á hinum norska framherja Erling Braut Haaland, leikmanni Dortmund.

„Hættið að lesa það sem þið eruð að lesa, lesið frekar bók í staðinn,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea er hann var spurður út í mögulega brottför Werner.

Werner gekk til liðs við Chelsea fyrir tímabilið og hefur átt erfitt uppdráttar í Lundúnum.

„Hvað Timo varðar, þá held ég að hann hafi enga ástæðu til þess að vera pirraður, hann átti frábæran leik gegn Liverpool, mögulega sinn besta leik fyrir Chelsea,“ sagði Thomas Tuchel.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs