fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Er þetta sterkasta byrjunarlið Englands í dag?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 14:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er ansi vel mannað og verður það hausverkur fyrir Gareth Southgate að smíða saman hóp fyrir Evrópumótið í sumar.

David Kidd ritstjóri íþrótta hjá The Sun hefur stillt upp sterkasta mögulega byrjunarliði Englands, að han mati þessa stundina.

Liðið sem Kidd stillir upp er áhugavert en þar er enginn Marcus Rashford eða Jadon Sancho sem hafa spilað stóra rullu síðustu mánuði.

Kidd setur Luke Shaw og John Stones í varnarlínuna og Phil Foden og Masoun Mount eru í línunni fyrir aftan framherjann, Harry Kane.

LIðið sem Kidd myndi stilla upp má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær