fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kaupa sólarhrings öryggisgæslu fyrir alla eftir innbrot helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 13:30

Di Maria og fjölskylda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn PSG í Frakklandi hafa tekið ákvörðun um að kaupa öryggisgæslu sem vaktar heimili leikmanna félagsins, allan sólarhringinn. Ástæðan eru tíð innbrot á heimili þeirra.

Brotist var inn á heimili Angel Di Maria í París í fyrradag þegar hann var að spila leik PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni. Vopnaðir menn ruddust inn á heimili fjölskyldunnar í París.

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum var brotist inn í gegnum líkamsrækt fjölskyldunnar sem er á jarðhæð, þeir höfðu með sér verðmæti fyrir 80 milljónir íslenskra króna.

Þjófarnir fór upp með lyftu á aðra hæð hússins, kona hans og ung börn voru á fyrstu hæð hússins og náðu að fela sig þegar þjófarnir létu greipar sópa. Þeir tóku með sér úr, skartgripi og önnur verðmæti auk lykla sem geymdir voru í öryggisskáp fjölskyldunnar.

Þetta sama kvöld var brotist inn á heimili í eigur Marquinhos, innbrotsþjófarnir töldu leikmanninn eiga heima þar. Hið rétta er að hann keypti heimilið fyrir foreldra sína.

Þá var brotist inn hjá Mauro Icardi á dögunum og óttast forráðamenn PSG að þetta haldi áfram, félagið hefur því ákveðið að heimili allra verði vöktuð allan sólarhringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans