fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Átti Liverpool að fá á sig dæmda vítaspyrnu í gær? – „Ég trúi þessu ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 11:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég trúi þessu ekki, að það hafi ekki verið dæmd vítaspyrnu, Liverpool slapp þarna,“ sagði Jamie Carragher á Sky Sports í gær, Alisson Becker slapp þá með skrekkinn.

Wolves tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 1-0 sigri Liverpool en leikið var á Molineux, heimavelli Wolves. Eina mark leiksins kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Það var gamli liðsmaður Wolves, Diogo Jota sem kom Liverpool yfir og tryggði liðinu 1-0 sigur.

Liverpool hafði tapað síðustu tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir leikinn í kvöld og því sigurinn kærkominn. Liðið er sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 46 stig.

Alisson virtist þá strauja leikmann Wolves niður en VAR tæknin var ekki á því að dæma vítaspyrnu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð