fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Dæmdur í tæplega 5 ára fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zoran Mamic þjálfari Dinamo Zagreb hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa verið dæmdur í fangelsi í tæp fimm ár.

Mamic segir starfinu lausu tveimur dögum fyrir leik gegn Tottenhan í Evrópudeildinni.

„Þrátt fyrir að ég telji mig vera saklausan þá segi ég upp, ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði Mamic en hann er dæmdur til að sitja í fangelsi í fjögur ár og átta mánuði.

Hann og fleiri aðilar tengdir Dinamo eru sakaðir um að svikið undan skatti og dregið að sér fjármuni í tengslum við sölur á leikmönnum Dinamo.

Bróðir hans sem flúði til Bosníu en hann var einnid dæmdur í málinu og er hans nú leitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð