fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segja Barcelona hafa náð samkomulagi við Aguero – Tveggja ára samningur á borðinu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 15:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur náð samkomulagi um að Aguero gangi til liðs við félagið á frjálsri sölu eftir tímabilið. Talið er að leikmaðurinn sé mjög nálægt því að semja við félagið. Þetta herma heimildir AS.

Joan Laporta, nýkjörinn forseti Barcelona, hefur samþykkt að leikmanninum verði boðinn tveggja ára samningur hjá félaginu.

Samningur Aguero við Manchester City rennur út í sumar og því er leikmanninum frjálst að ræða við önnur félög.

Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester City. Hann gekk til liðs við félagið frá Atletico Madrid árið 2011. Síðan þá hefur hann spilað 383 leiki fyrir Manchester City, skorað 257 mörk og gefið 73 stoðsendingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun