fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Manchester City leiðir kapphlaupið um Haaland

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 15:01

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er talinn vera líklegasti áfangastaður framherjans Erling Braut Haaland, leikmann Dortmund.

Haaland hefur skorað 47 mörk í 47 leikjum með Dortmund og er eftirsóttur af stærstu liðum Evrópu.

Samkvæmt heimildum Daily Mail eru Manchester United einnig viljugir til þess að krækja í Haaland en þeim lýst ekki á að fara í verðstríð um kappann.

Auk þess er umboðsmaður leikmannsins, Mino Raiola, ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford þessa dagana eftir stopul samskipti hans við forráðamenn Manchester United í kringum leikmann liðsins, Paul Pogba.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun