fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Harry Maguire vill fá enskan miðvörð til Manchester United

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 18:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duncan Castles, einn frægasti íþróttafréttamaður heims, segir að Harry Maguire hafi beðið Ole Gunnar Solskjær um að kaupa enskan miðvörð til að spila við hliðina á sér.

Ástæðan fyrir þessu er að hann telur það þurfa annan miðvörð sem skilur hvernig enskur fótbolti virkar en Manchester United hefur mikið verið að skipta á milli þess að hafa Victor Lindelöf og Eric Bailly við hliðina á Maguire í vörninni. Maguire er sagður vilja fá hinn 23 ára gamla Ben White, miðvörð Brighton, til liðs við United.

United hefur eytt heilmiklum pening í varnarmenn síðustu ár, Maguire á 87 milljónir evra, Lindelöf á 35 milljónir punda, Wan-Bissaka á 55 milljónir punda og Luke Shaw á 37 milljónir punda. Ben White er metinn á 22 milljónir punda en líklega þurfa United-menn að punga út aðeins meiri pening fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“