fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Harry Maguire vill fá enskan miðvörð til Manchester United

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 18:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duncan Castles, einn frægasti íþróttafréttamaður heims, segir að Harry Maguire hafi beðið Ole Gunnar Solskjær um að kaupa enskan miðvörð til að spila við hliðina á sér.

Ástæðan fyrir þessu er að hann telur það þurfa annan miðvörð sem skilur hvernig enskur fótbolti virkar en Manchester United hefur mikið verið að skipta á milli þess að hafa Victor Lindelöf og Eric Bailly við hliðina á Maguire í vörninni. Maguire er sagður vilja fá hinn 23 ára gamla Ben White, miðvörð Brighton, til liðs við United.

United hefur eytt heilmiklum pening í varnarmenn síðustu ár, Maguire á 87 milljónir evra, Lindelöf á 35 milljónir punda, Wan-Bissaka á 55 milljónir punda og Luke Shaw á 37 milljónir punda. Ben White er metinn á 22 milljónir punda en líklega þurfa United-menn að punga út aðeins meiri pening fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi