fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arnór og Hörður spiluðu í tapi gegn Arsenal – Tvö rauð spjöld í uppbótartíma

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 13:06

Arnór í leik með CSKA Moskvu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CSKA Moskva heimsóttu Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði leikinn í vinstri bakverðinum en Arnór Sigurðsson sat á bekknum.

Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks braut Baktiyor Zaynutdinov af sér innan vítateigs og fengu Arsenal-menn víti. Vladislav Panteleev skoraði úr spyrnunni og í uppbótartíma fyrri hálfleiks tvöfölduðu heimamenn forystuna með marki frá Aleksandr Lomovitski.

Arnór kom inn á sem varamaður á 61. mínútu og í uppbótartíma leiksins minnkuðu CSKA muninn með marki frá Nayair Tiknizyan. Arsenal-menn fengu tvö rauð spjöld stuttu eftir það, fyrir kjaftbrúk og leiktöf en það breytti litlu og sigruðu þeir með tveimur mörkum gegn einu.

CSKA hefði getað komið sér á toppinn með sigri en þeir sitja enn í öðru sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi