fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ótrúlegt bæting á meti hjá Erling Haaland í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 11:00

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir samanlagðan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla. Liðin mættust í Þýskalandi í gær og það var Erling Braut Haaland sem kom Dortmund yfir með marki á 35. mínútu.

Hann var síðan aftur á ferðinni er hann bætti við öðru marki Dortmund á 54. mínútu úr vítaspyrnu. Youssef En-Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla með marki úr vítaspyrnu á 69. mínútu og hann var síðan aftur á ferðinni í uppbótartíma er hann jafnaði leikinn fyrir Sevilla.

Nær komst Sevilla þó ekki. Dortmund er því komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með samanlögðum 5-4 sigri úr einvíginu.

Seinna mark Haaland var hans 20 mark í Meistaradeildinni, norska undrabarnið þurfti aðeins 14 leiki til að skora 20 mörk í deild þeirra bestu. Harry Kane átti fyrra met en hann þurfti 24 leikitil að skora sín fyrstu 20 mörk í keppninni.

Alessandro Del Piero tók sér 26 leiki í að skora 20 mörk og Ruud van Nistelrooy tók sér leik meira til þess að skora sín 20 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann