fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson gæti verið að snúa aftur í efstu deild karla á Íslandi og semja við Breiðablik. Þetta kom fram í Dr. Football hlaðvarpinu sem kom út seint í gær.

Árni hefur verið án félags síðan síðasta sumar en hann hafði spilað í Úkraínu í eitt og hálft ár þar á undan.

Kristiansund BK í norsku úrvalsdeildinni hefur fengið samþykkt tilboð sitt í Brynjólf Darra Andersen leikmann Breiðabliks. Vilja Blikar fá Árna til að fylla hans skarð samkvæmt Dr. Football.

Árni er 26 ára gamall en hann lék með Blikum til ársins 2014 þegar hann gekk í raðir Lilleström, hann var lánaður heimt til Blika sumarið 2016 en hefur þess utan verið í atvinnumennsku.

Fram kom í hlaðvarpsþættinum að Árni væri einnig í viðræðum við lið í Kazakhstan en málin ættu að skýrast á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld