fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Móðir Ronaldinho fallin frá eftir baráttu við Covid-19

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dona Miguelina, móðir brasilísku knattspyrnugoðsagnarinnar Ronaldinho, er látin eftir erfiða baráttu við Covid-19 sjúkdóminn.

Hún hafði verið lögð inn á Mae de Deus spítalann í Porto Alegre í desember og náði sér ekki eftir að hafa greinst með veiruna. Hún lést síðan á laugardaginn.

Ronaldinho er einn dáðasti knattspyrnuleikmaður í sögu Barcelona og lék einnig með liðum á borð við AC Milan, PSG og Atletico Mineiro í heimalandi sínu Brasilíu. Félagið sendi Ronaldinho hjartnæma samúðarkveðju á samfélagsmiðlinum Twitter í dag.

„Atletico Mineiro fjölskyldan syrgir og deilir sorgarstund með átrúnaðargoði félagsins. Megi guð taka þér með opnum örmum og veita syrgjendum stuðning. Hvíldu í friði, Dona Miguelina,“ stóð í samúðarkveðju frá Atletico Mineiro.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“