fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ætla að nota Odegaard sem beitu til að krækja í Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar ekki að selja Martin Odegaard í burtu frá félaginu í sumar og fyrir því er aðeins ein ástæða ef marka má spænska fjölmiðla. Félagið ætlar að nota Odegaard sem beitu til þess að sannfæra Erling Haaland um að velja Real Madrid.

Búist er við að Haaland verði eftirsóttur í sumar og að félög verði klár í að borga meira en 65 milljónir punda, slík klásúla kemur upp í samningi Haaland eftir rúmt ár.

Odegaard er í láni hjá Arsenal þessa stundina en Real Madrid hefur ekki áhuga á að selja hann.

Dortmund er að berjast við að ná Meistaradeildarsæti í Þýskalandi, mistakist félaginu það er næsta víst að Haaland verður til sölu.

Mundo Deportivo segir að Real Madrid vilji halda í Odegaard til þess að auka líkur sínar á að krækja í einn besta knattspyrnumann í heimi.

Haaland er tvítugur en hefur á rúmu ári hjá Dortmund stimplað sig inn sem einn allra besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar