fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir eigingirni Ronaldo eitt stærsta vandamálið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Cassano fyrrum landsliðsmaður Ítalíu hjólar í Cristiano Ronaldo og segir hann eigingjarnan, Cassano segir að það sé erfitt fyrir Andrea Pirlo að breyta hlutum hjá Juventus vegna Ronaldo.

Ronaldo og félagar í Juventus eru í klípu, liðið situr í fjórða sæti í deildinni og virðist í fyrsta sinn í mörg ár ekki líklegt til að vinna deildina.

Liðið átti svo slakan leik gegn Porto í gær og tapaði 2-1 á útivelli, óvænt tap og liðið upp við vegg fyrir seinni viðureignina.

„Ég hef alltaf sagt það, sú staðreynd að hann er einstakur og hefur raðað inn mörkum gat alltaf orðið vandræði fyrir Pirlo,“ sgaði Cassano en Pirlo tók við Juventus fyrir tímabilið, hans fyrsta alvöru starf í leiknum.

„Hann skorar mark í leik, það er staðreynd. En hann er í vandræðum með hugmyndir Pirlo, hann hefur alltaf verið aðeisn of eigingjarn. Honum er sama þegar aðrir skora, hann er maðurinn sem lifir fyrir að skora.“

„Hann lifir ekki fyrir frábæran leik, hann lifir fyrir augnablikið að skora. Juventus er að reyna að breyta hugmyndum sínum og fótboltanum en það gæti verið erfitt með Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið