fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Henry þykir líklegastur til þess að taka við Bournemouth

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 18:10

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og Barcelona, þykir líklegur sem næsti knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Bournemouth.

Henry er þessa stundina þjálfari Montreal Impact í MLS deildinni í Bandaríkjunum en hann hefur átt samtöl við forráðamenn Bournemouth að undanförnu.

Jason Tindall, fyrrum knattspyrnustjóri Bournemouth var rekinn á dögunum og Jonathan Woodgate hefur stýrt liðinu í síðustu leikjum sem bráðabirgðastjóri.

Thierry Henry er ekki eina Arsenal goðsögnin á blaði hjá forráðamönnum Bournemouth en Patrick Vieira hefur einnig verið orðaður við starfið.

Henry á ekki að baki langan þjálfaraferil. Hann var aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landslðinu og tók síðan við franska liðinu Monaco. Hlutirnir gengu ekki vel í Frakklandi og Henry entist aðeins þrjá mánuði í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi