fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Van de Beek og Cavani meiddir – Ungstirni ferðast með United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo og Shola Shoretire ungstirni í herbúðum Manchester United ferðast með liðinu til Ítalíu í dag fyrir leikinn gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni á morgun.

Báðir eru með vegna meiðsla en Donny van de Beek og Edinson Cavani eru frá vegna meiðsla.

„Donny og Edinson fara ekki með, þeir eru með vöðvameiðsli,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á fréttamannafundi í dag fyrir leikinn.

„Við erum með nokkra frá vegna meiðsla, Anthony Martial og Scott McToimnay fara í skoðun á leikdegi.“

Paul Pogba er í endurhæfingu en spilar ekki fyrr en í næsta mánuði. „Paul er að koma sterkur til baka, hann er í endurhæfingu en þetta eru nokkrar vikur. Hann spilar ekki í febrúar.“

Diallo og Shoretire eru sóknarsinnaðir leikmenn sem gætu þreytt frumraun sína með aðalliði félagsins á morugn.

Hópur United:
De Gea, Henderson, Grant, Bailly, Lindelof, Maguire, Shaw, Telles, Tuanzebe, Wan-Bissaka, Williams, Diallo, Fernandes, Fred, James, Mata, Matic, McTominay, Shoretire, Greenwood, Martial, Rashford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð