fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Carragher hefur áhyggjur af þessu í leik Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 12:00

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher segir viðvörunarbjöllur enn vera á leik Liverpool. RB Leipzig og Liverpool mættustu á Puskas Arena í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gær. Mohamed Salah kom Liverpool yfir með marki á 53. mínútu.

Fimm mínútum síðar tvöfaldaði Sadio Mané, forystu Liverpool og innsiglaði 2-0 sigur liðsins. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og fer Liverpool því með tveggja marka forskot inn í seinni leik liðanna sem fer fram þann 10. mars næstkomandi.

„Ég sá Liverpool frammistöðu sem ég hafði ekki séð í nokkrar vikur, það var orka og liðið gat pressað,“ sagði Carragher.

„Ég ætla ekkert að gera lítið úr þessum úrslitum, frábær úrslit gegn liði sem er í öðru sæti í Þýskalandi.“

Carragher hefur áhyggjur af sóknarleik Liverpool og hversu fá færi Liverpool er að skapa.

„Mörkin sem Liverpool skorar eru samt eftir mistök, þeir voru ekkert að skapa sér neitt mikið af færum. Miðað við góða frammistöðu þá skapaði liðið sér ekki mikið. Vandamálin eru enn í sóknarleiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi