fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gæti United notað Pogba sem skiptimynt fyrir Valverde?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt skoða miðjumenn fyrir sumarið en félagið undirbýr sig undir það að Paul Pogba fari frá félaginu. Ensk blöð fjalla um málið.

Pogba á aðeins ár eftir af samningi sínum við United í sumar en Juventus og Real Madrid hafa sýnt honum áhuga.

Ensk blöð segja frá því í dag að Ole Gunnar Solskjær hafi áhuga á því að fá Federico Valverde, miðjumann Real Madrid.

Möguleiki væri á því að United gæti skipt á leikmanni við Real Madrid en Valverde hefur verið frábær á miðsvæði Real Madrid.

United er byrjað að skoða markaðinn fyrir sumarið en líklegt er að félagið reyni að styrkja allar þrjár línur sínar, varnar, miðju og sóknarlínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni