fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kærusturnar nota rödd sína og vilja hjálpa fólki að koma út úr skápnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pernille Harder og Magdalena Eriksson leikmenn í kvennaliði Chelsea vilja hjálpa þeim sem eiga í vandræðum með að koma út úr skápnum. Stelpurnar hafa rétt fram hjálparhönd til þeirra sem á þurfa að halda.

Harder og Eriksson hafa verið saman í tæp sjö ár og léku fyrst saman með Linköping í Svíþjóð áður en Harder gekk í raðir Wolfsburg. Kærustuparið sameinaðist svo hjá London á síðasta ári.

Harder er ein allra besta knattspyrnukona í heimi. „Ég er heppin að eiga fjölskyldu sem gladdist með mér þegar ég kom út fyrir sjö árum,“ segir Harder um málið.

„Ég veit að margir eiga í vandræðum með að segja vinum og fjölskyldu frá samkynhneigð sinni. Það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér.“

„Að koma út úr skápnum á að vera eðlilegt og það eiga allir að taka því. Ég og Magda Eriksson höfum opnað innhólf okkar fyrir þá sem eiga í vandræðum með að koma út úr skápnum.“

Stelpurnar hafa fengið fjölda skilaboða sem þær hafa svarað og reynt að hjálpa þeim sem á hjálp þurfa að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“