fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa rænt samherja sína – Keypti kínverskan mat fyrir fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 11:12

Ravel Morrison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison fyrrum leikmaður Manchester United hefur viðurkennt að hafa rænt leikmenn félagsins til að verða sér út um aur.

Ravel er einn efnilegasti leikmaður sem komið hefur upp úr unglingastarfi United en ferill hans náði aldrei flugi, heimskupör innan sem utan vallar hafa orðið honum að falli.

Þegar Ravel var ungur í herbúðum United var hann reglulega að stela skóm af samherjum sínum og eldri leikmönnum félagsins. „Ég var ungur á þessum árum og var ekki á góðum launum,“ segir Ravel um málið.

Hann var eitt sinn gómaður af Rio Ferdinand þá leikmanni félagsins. „Ég fékk 250 pund fyrir parið, ef maður náði tveimur pörum voru þetta 500 pund. Þú fórst heim og gast keypt kínverskan mat fyrir fjölskylduna.“

Ravel er í dag 28 ára gamall en hann er án félags, mikið flakk hefur verið á kauða og lífið hans utan vallar oft pirrað hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli