fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Wanda segist vera sú besta á hvíta lakinu – Eldar alltaf góðan mat fyrir Icardi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara umboðsmaður og eiginkona Mauro Icardi framherja PSG segir að lykilinn að góðu hjónabandi sínu sé að elda fyrir mann sinn og að vera sú besta í rúminu.

Wanda Nara er afar vinsæl en einnig umdeild, hún sér um samningamál Icardi og er sögð hörð við samningaborðið.

Hún segir að lykilinn að hamingju Icardi sé að gefa honum að borða. „Ást er að elda fyrir þig á hverjum degi, bíða með steikarsamloku þegar þú kemur heim að nóttu til eftir leiki. Eða fara snemma í eldhúsið og elda fyrir þig bestu samlokuna með kjúklingi og avókadó,“ skrifar Wanda Nara.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Wanda nara (@wanda_icardi)

Hún segir að kynlífið skipti líka miklu máli. „Það skiptir líka máli að gera eftirrétt fyrir þig og að vera sú besta í rúminu.“

„Ég elska þig Icardi, allt annað þarftu að kaupa með kreditkortinu þínu.“

Icardi leikur með PSG í Frakklandi í dag en hann var áður hjá Inter Milan á Ítalíu þar sem hann kynntist eiginkonu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Í gær

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Í gær

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi