fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fyrrum höll stjörnunnar til sölu- David Beckham svíta og golfvöllur

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 08:30

Mynd/PLM Sales

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum glæsihýsi Gary Neville sérfræðings hjá Sky Sport og fyrrum leikmanns Manchester United er til sölu en það er svo sannarlega af glæsilegri gerðinni en húsið er metið á 3 milljónir punda sem nemur um 535 milljónum íslenskra króna.

Í húsinu eru 4 svefnherbergi og dvaldi David Beckham í einu þeirra í eitt ár en frá þessu greindi Neville í viðtalið árið 2014 og er nú eitt herbergið David Beckham svíta samkvæmt Neville en Beckham var víst frábær húsfélagi og eldaði öll kvöld fyrir Neville á meðan dvöl hans stóð í húsinu.

Neville átti heima í húsinu á tíma sínum hjá Manchester United eða til ársins 2003 en það er staðsett í Bolton á Englandi, húsið þakið lúxus frá toppi til táar en meðal þess sem hægt er að finna á lóðinni er tennis völlur, 5 holu golfvöllur, bíósal, sundlaug, bar með diskó lýsingu og eru allir gluggar hússins brynvarðir.

Hægt er að sjá glæsihýsið hér fyrir neðan og getur eignin orðin þín fyrir litlar 535 milljónir íslenskra króna.

Neville's former mansion has its own tennis court in the grounds

The 35-acre mansion has previously been valued at around £3million

Neville revealed Beckham used to do all the cooking when they lived together

David Beckham had his own suite when he lived here for a year

The swanky property has an infinity pool that fits eight

The Manchester United legend lived in the property during his playing days

Gary Neville's former Bolton mansion has been put up for sale

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum