fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Þróttur, Afturelding og Breiðablik með sigra

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 21:09

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu leikir Lengjubikarsins fóru fram í dag en fjórir leikir voru á dagskrá í kvöld, Þróttur tók á móti Fjölni á Eimskips vellinum, Breiðablik tók á móti Pepsi Max nýliðum Leiknis og fékk Afturelding Víking Ólafsvík í heimsókn.

Þróttur – Fjölnir

Þróttur hafði betur gegn Fjölni í sjö marka leik, fyrri hálfleikur var rólegur og engin mörk skoruð en Guðmundur Karl kom Fjölni yfir á 52. mínútu en svaraði Þróttur fyrir sig 3 mínútum seinna þegar að Sam Hewson gerði mark úr víti.

Sigurpáll Melberg kom svo Fjölnismönnum aftur yfir á 75. mínútu en enn og aftur svaraði Þróttur fyrir sig 3 mínútum seinna með marki frá Róberti Haukssyni, Hallvarður Óskar kom svo Fjölni yfir í þriðja sinn á 80. mínútu en Róbert Hauksson var aftur á ferðinni á 82. mínútu og gerði sitt annað mark og staðan 3-3. Lárus Björnsson innsiglaði 4-3 sigur Þróttar með marki á 86. mínútu.

Þróttur 4-3 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson (´52)
1-1 Sam Hewson – Víti (’55)
1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson (’75)
2-2 Róbert Hauksson (’78)
2-3 Hallvarður Óskar Sigurðarson (’80)
3-3 Róbert Hauksson (’82)
4-3 Lárus Björnsson (’86)

Breiðablik – Leiknir

Breiðablik tók á móti Pepsi Max nýliðum Leikni á Kópavogsvelli í kvöld og hafði Breiðablik betur með fjórum mörkum gegn engu en Höskuldur Gunnlaugsson braut ísinn á 26. mínútu, Thomas Mikkelsen tvöfaldaði svo forystu Breiðabliks með marki á 38. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

Davíð Ingvarsson bætti svo við því þriðja á 64. mínútu og gulltryggði svo Viktor Karl Einarsson 4-0 sigur Breiðabliks með marki á lokamínútum leiks.

Breiðablik 4-0 Leiknir R
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’26)
2-0 Thomas Mikkelsen (’38)
3-0 Davíð Ingvarsson (’64)
4-0 Viktor Karl Einarsson

Víkingur Reykjavík – KR 

Víkingur Reykjavík og KR skyldu jöfn í Fossvoginum í kvöld þegar en Guðjón Baldvinsson kom gestunum yfir á 59. mínútu og stefndi allt í sigur KR en Víkingur jafnaði á ögurstundu og tryggðu sér eitt stig gegn KR.

Víkingur 1-1 KR
0-1 Guðjón Baldvinsson (’59)
1-1 (Vantar markaskorara) (’87)

Afturelding – Víkingur Ólafsvík

Afturelding tók á móti Víking Ólafsvík í Mosfellsbæ á Fagverks vellinum, Valgeir Árni Svansson var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann skoraði á 2. mínútu, Jordan Tyler kom svo Aftureldingu í 2-0 á 39. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

Mikael Hrafn Helgason varð svo fyrir því óhappi að gera sjálfsmark á 48. mínútu og urðu mörkin ekki fleiri og lokatölur 3-0 Aftureldingu í hag.

Afturelding 3-0 Víkingur Ólafsvík
1-0 Valgeir Árni Svansson (‘2)
2-0 Jordan Tyler (’39)
3-0 Mikael Hrafn Helgason (sjálfsmark ’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið