fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Berbrjósta kona mætti á Zoom fundinn – 170 karlmenn sátu orðlausir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zoom fundur stuðningsmanna Chester FC á Englandi fór hressilega úr böndunum í gær þegar nakin kona mætti inn í spjallið.

Tæplega 200 stuðningsmenn Chester voru mættir á Zoom fundinn til að ræða við Anthony Johnson stjóra liðsins.

Johnson ætlaði að ræða við stuðningsmenn félagsins og svara spurningum þeirra en það varð eitthvað minna úr því.

Fundinum var slitið eftir að konan mætti á skjáinn og byrjaði að veifa brjóstunum sínum í myndavélina. 170 karlmenn sátu orðlausir og vissu ekki hvað væri í gangi.

„Það hefur aldrei neitt svona gerst á Zoom fundi hjá mér áður, ótrúlegt,“ sagði Johnson á Twitter eftir atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar