fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Ekki búið að taka ákvörðun um hvort Cavani fái nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 09:30

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort framlengja eigi samninginn við Edinson Cavani framherja félagsins.

Cavani kom til United síðasta haust og hefur komið inn af ágætis krafti, hann gerði samning við United út þessa leiktíð með möguleika á auka ári.

Cavani er 33 ára gamall framherji frá Úrúgvæ en hann kom til United eftir að tímabilið hófst og fór svo í leikbann fyrir meintan rasisma á samfélagsmiðlum en málið var umdeilt.

United getur virkt ákvæði í samningi hans en hefur ekki tekið ákvörðun um hvort það verði gert. Sömu sögu er að segja af Juan Mata sem er í óvissu með sína framtíð.

United getur framlengt samning hans um eitt ár en Mata hefur sjaldan spilað minna en á þessu tímabili, líkur eru á að United losi sig við hann af launaskrá í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar