fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Lýsir Pepe sem herbergisfélaga frá helvíti – „Spurði hvort ég mætti skipta um herbergi“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, líkir Nicolas Pepe, leikmanni Arsenal sem herbergisfélaga frá helvíti en þeir deildu saman herbergi í landsliðsferðum með landsliði Fílabeinsstrandarinnar.

Zaha var í viðtali hjá hlaðvarpsþættinum On the Judy, þar sem hann fullyrðir þetta en Zaha átti erfitt með að venjast hrotunum sem komu frá Pepe.

„Ég fór og spurði hvort ég mætti skipta um herbergi, hann hljómaði eins og mótorhjól. Þetta var klikkað. Þetta gerðist í mínum fyrstu landsliðsferðum með Fílabeinsströndinni. 

Zaha fékk ósk sína uppfyllta og fékk að skipta um herbergi.

„Þeir leyfðu mér að skipta um herbergi og deila herbergi með Salomon Kalou og hann hafði greinilega kynnst því sama og ég,“ sagði Zaha í hlaðvarpsþættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar