fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Er þetta draumur Heimis Hallgrímssonar? – „Hann mun aldrei fá eins vel borgað“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 12:00

Mynd: Síminn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu á sér þann draum að þjálfa í Bandaríkjunum, ef marka má Dr. Football hlaðvarpsþáttinn.

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi þáttarins segir að það sé draumur Heimis að starfa í MLS deildinni. Hann hafi verið á blaði hjá liðum þar í landi í vetur.

„Ég opnaði samtalið við Ameríku eftir að hafa aðeins lokað því, Heimir Hallgrímsson gengur um með Ameríku draum. Hann vill komast frá Katar er maður heyra,“ sagði Hjörvar í þætti sínum í gær. Heimir hefur starfað í Katar í rúm tvö ár þar sem hann stýrir Al-Arabi.

Heimir er með íslenskt þjálfarateymi í Katar. „Hann er með öflugt teymi með sér, hann er með Frey Alexandersson og svo Bjarka.“

Hjörvar segir að Heimir muni hins vegar aldrei fá sömu laun í Bandaríkjunum og í Katar. „Miðað við þau samtöl sem ég átti í gær, hann var á blaði hjá DC United og Toronto. Hann mun aldrei fá eins vel borgað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband