fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Hollywood leikarar búnir að festa kaup á liði í fimmtu deild Englands

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eru nýjir eigendur Wrexham sem leikur í fimmtu efstu deild Englands.

Félagarnir eiga nú 100% hlut í félaginu og binda þessi kaup enda á níu ára feril félagsins í rekstri stuðningsmanna.

„Þetta er sérstakur dagur fyrir okkur, að vera orðnir ráðsmenn og hluti af langri sögu Wrexham,“ stóð í yfirlýsingu sem nýju eigendur Wrexham sendu frá sér.

Reynolds og McElhenney fjárfestu rúmlega 2 milljónum punda í félaginu, það jafngildir rúmlega 355 milljónum íslenskra króna.

Markmið nýrra eiganda er að koma félaginu aftur í opinbert deildarkerfi enska knattspyrnusambandsins (EFL) sem inniheldur efstu fjórar deildir Englands. Einnig munu þeir leggja áherslu á að efla kvennaknattspyrnu innan félagsins.

Nýjir eigendur Wrexham
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið