fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Nýjasta stjarna United sek – Falsaði pappíra til að komast til Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo nýjasta stjarna Manchester United hefur fengið væna sekt á Ítalíu fyrir að falsa gögn og ljúga til um raunverulega foreldra sína þegar hann flutti frá Fílabeinsströndinni til Evrópu.

Manchester United keypti Diallo frá Atalanta nú í janúar og kostaði þessi 18 ára gamli leikmaður tæpar 40 milljónir punda. Diallo og bróðir hans voru dæmdir sekir á Ítalíu.

Þeir játuðu brot sitt til þess að sleppa við mögulegt leikbann, Diallo þarf að borga 42 þúsund pund eða Diallo  7 milljónir íslenskra króna til að greiða sína sekt.

Hamed bróðir hans leikur með Sassulo í Seriu A á Ítalíu. Í dómnum segir að þeir hafi falsað gögn til að komast til Ítalíu, í þeim kom fram að þar væru foreldrar þeirra en svo var ekki, þeir lugu til um foreldra sína til að komast til Ítalíu.

Diallo gekk í raðir Boca Barco árið 2015 en fór svo til Atalanta árið 2015 og þar komu þessi fölsuðu gögn við sögu.

Diallo var í fyrsta sinn í leikmannahóp Manchester United í gær en kom ekki við sögu í sigri á West Ham í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið