fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Dóra María tekur sitt 18 tímabil með Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 10:37

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra María Lárusdóttir hefur skrifað undir nýjan samning og spilar því sitt 18. tímabil í efstu deild fyrir Val.

Hún er leikjahæsta Valskonan frá upphafi, hefur spilað 310 leiki fyrir félagið og skorað 117 mörk, hefur 7 sinnum orðið Íslandsmeistari og 5 sinnum bikarmeistari.

Þá hefur D´óra spilað 114 A-landsleiki og skorað 18 mörk fyrir Ísland.

Valur er líklegt til árangurs í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en liðið endaði í öðru sæti á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið