fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vel pirarður og sendi fyrrum yfirmanni sínum fingurinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 10:30

Agnelli forseti Juventus t.v Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus tryggði sér farmiða í úrslitaleik ítalska bikarsins í gær eftir markalaust jafntefli við Inter. Juventus hafði unnið fyrri leikinn 2-1 á útivelli.

Antonio Conte stjóri Inter var ekki í sínu besta skapi í leiknum og var pirraður út í sitt gamla félag. Conte náði á sínum tíma góðum árangri með Juventus.

Þegar flautað var til hálfleiks ákvað Conte eð senda Andrea Agnelli, forseta Juventus kalda kveðju. Þegar Conte gekk framhjá honum rétti hann upp löngutöng og sendi Agnelli fingurinn.

Ítalskir miðlar fjalla um að Agnelli hafi lesið yfir Conte að leik loknum og að þeir hafi rifist nokkuð harkalega í göngunum eftir leik.

„Þeir eiga að sýna mér meiri virðingu, ég á skilið meiri kurteisi,“ sagði Conte reiður eftir leik.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið