fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Fagnaði fyrsta markinu með því að kaupa sér 40 milljóna króna bíl

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 11:30

Nýi kagginn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Francisco Trincao ungstirni Barcelona ákvað að fagna sigurmarki sínu gegn Real Betis um helgina með nýjum bíl og það úr dýrustu hillu.

Trincao sem er 21 árs gamall var keyptur til Barcelona frá Braga í Portúgal fyrir rúmu ári síðan, hann kostaði félagið 28 milljónir punda en hefur ekki fundið taktinn.

Sigurmarkið var hans fyrsta mark í spænsku deildinni en það kom á góðum tíma, í verðlaun gaf hann sjálfum sér Lamborghini Huracan. Bíllinn kostar rúmar 40 milljónir íslenskra króna. „Sérstök afhending í dag til Trincao,“ skrifar bílasalan á Instagram síðu sína.

Trincao hefur spilað sex landsleiki fyrir POrtúgal en Leicester lagði mikla áherslu á að kaupa hann síðasta sumar. Félagið bauð Barcelona að taka hann í tvö ár á láni og með því skilyrði að félagið myndi kaupa hann á 45 milljónir punda eftir það.

Barcelona hefur hins vegar trú á því að Trincao nái að slá í gegn á Nývangi en mikið hefur verið látið með kauða um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið