fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Keppinautur Rúnars Alex spilaði sinn fyrsta leik um helgina – „Okkur var refsað“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 11:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mat Ryan, var valinn fram yfir Rúnar Alex um helgina í fjarveru Bernd Leno og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í 1-0 tapi gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Mat Ryan hefur alla tíð verið dyggur stuðningsmaður Arsenal og því draumur að rætast hjá honum að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið sem hann studdi sem barn en honum var fljótlega kippt á jörðina.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir með marki á 2. mínútu og reyndist það eina mark leiksins.

„Fyrir utan byrjunina á leiknum fannst mér við eiga hlutdeild í leiknum. Við vorum lengi af stað og okkur var refsað fyrir það,“ sagði Mat Ryan í viðtali sem birtist á heimasíðu Arsenal.

Ryan er ennþá að venjast því að vera leikmaður Arsenal.

„Mér leið vel á vellinum. Það hefur verið hálf óraunverulegt að hugsa um að ég hafi verið að spila fyrir félagið sem ég studdi er ég ólst upp. Nú fer þetta að verða raunverulegt. Ég vildi fullkomna byrjun með sigri í mínum fyrsta leik en það gerðist ekki,“ sagði Mat Ryan, markvörður Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið