fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Manchester City horfir til Lukaku – Aguero mögulega á förum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 10:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á að fá belgíska framherjann Romelu Lukaku til liðs við sig frá Inter Milan í sumar.

Framlína Manchester City hefur verið þunnskipuð á þessu tímabili en Gabriel Jesus og Sergio Kun Aguero hafa báðir misst af leikjum vegna meiðsla. Forráðamenn Manchester City telja Lukaku vera raunhæfan kost til að auka breiddina í framlínu liðsins.

Þá eru einnig líkur á því að Aguero muni yfirgefa herbúðir Manchester City í sumar en samningurinn hans við liðið er að renna út. Paris Saint-Germain er meðal þeirra liða sem vilja fá Aguero til liðs við sig.

Romelu Lukaku, þekkir ensku úrvalsdeildina vel hann hefur spilaði í deildinni með liðum á borð við Chelsea, Everton og nú síðast Manchester United þar sem hann spilaði 96 leiki með liðinu, skoraði 42 mörk og gaf 13 stoðsendingar.

Þá hefur Lukaku verið öflugur á tímabilinu með Inter Milan á Ítalíu. Hann er búinn að spila 27 leiki fyrir liðið og skora 20 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið