fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Manchester City horfir til Lukaku – Aguero mögulega á förum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. febrúar 2021 10:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á að fá belgíska framherjann Romelu Lukaku til liðs við sig frá Inter Milan í sumar.

Framlína Manchester City hefur verið þunnskipuð á þessu tímabili en Gabriel Jesus og Sergio Kun Aguero hafa báðir misst af leikjum vegna meiðsla. Forráðamenn Manchester City telja Lukaku vera raunhæfan kost til að auka breiddina í framlínu liðsins.

Þá eru einnig líkur á því að Aguero muni yfirgefa herbúðir Manchester City í sumar en samningurinn hans við liðið er að renna út. Paris Saint-Germain er meðal þeirra liða sem vilja fá Aguero til liðs við sig.

Romelu Lukaku, þekkir ensku úrvalsdeildina vel hann hefur spilaði í deildinni með liðum á borð við Chelsea, Everton og nú síðast Manchester United þar sem hann spilaði 96 leiki með liðinu, skoraði 42 mörk og gaf 13 stoðsendingar.

Þá hefur Lukaku verið öflugur á tímabilinu með Inter Milan á Ítalíu. Hann er búinn að spila 27 leiki fyrir liðið og skora 20 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“