fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Mögnuð móttaka og afgreiðsla í rússnesku deildinni

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 20:05

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmeninn Bicfalvi Eric Cosmin leikmaður FC Ural í Rússlandi skoraði magnað mark á dögunum en það er svo sannarlega af dýrari gerðinni.

Ekki sakaði hvað fyrirgjöfin var góð en enn var nóg eftir fyrir Bicfalvi Eric Cosmin sem að tók á móti boltanum á magnaðan hátt og skilaði svo boltanum í netið á enn betri hátt.

Rúmeninn er markahæsti maður FC Ural sem að situr í 12. sæti deildarinnar einu stigi frá öruggu sæti en hægt er að sjá markið magnaða hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár