fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þetta sagði Mourinho við dómarann eftir tapið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir Jose Mourinho, stjóra Tottenham eftir tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham virðist í frjálsu falli undir stjórn Mourinho.

Mourinho hefur verið gagnrýndur fyrir að reyna ekki að ná því besta fram úr leikmönnum sínum og má þar nefna Gareth Bale og Dele Alli.

Það vakti athygli í leikslok þegar Mourinho gekk að dómara leiksins, Andre Marriner og virtist lesa honum pistilinn.

„Ég sagði honum hluti sem hann vissi alveg áður, að ég sagi honum að hann væri einn besti dómara deildarinnar og að ég kunni vel við hann,“ sagði Mourinho.

„Ég ber mikla virðingu fyrir honum, það gefur mér færi á að segja honum að mér þótti frammistaða hans ekki merkileg.“

„Ég á mjög gott samband við Andre, þess vegna get ég sagt honum þegar hann á slæman dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar